
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Ráðgjafi í Vestmannaeyjum
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum aðila í útibú okkar í Vestmannaeyjum til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- ráðgjöf og þjónusta vegna trygginga
- sala og upplýsingagjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina
- greining á þörfum viðskiptavina og þátttaka í fjölbreyttum þjónustuverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- menntun sem nýtist í starfi
- reynsla af ráðgjafar- og söluverkefnum
- mikil færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileikar
- framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
- frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Advertisement published10. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Strandvegur 52, 900 Vestmannaeyjar
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Viðskipta og vörustjóri Eco-Garden ehf
Eco-Garden ehf.

Þjónusturáðgjafi Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Fulltrúi í akstursdeild
Brimborg

Þjónustufulltrúi
Terra Einingar

Account Manager
Teitur

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Söluráðgjafi í söludeild Vatt.
Vatt, Skeifunni 17, 108 Rvk.

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Viðskiptastjóri
Motus

Geymslur-Ráðgjafi!
Geymslur

Úthringiver - Fundarbókun
Tryggingar og ráðgjöf ehf.