
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Verkefnastjóri hjá framkvæmda- og tæknideild
Sveitarfélagið Árborg leitar að verkefnastjóra hjá framkvæmda- og tæknideild, á mannvirkja- og umhverfissviði. Um er að ræða starf sem felur í sér stjórnun verkefna á sviðinu en einnig aðkomu að vali, þróun og innleiðingu á rafrænum tæknilausnum.
Starfshlutfall er 100%.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum mannvirkja, bygginga og veitna í samráði við stjórnendur sviðsins.
- Samskipti við verktaka, þjónustuaðila og birgja.
- Val, þróun og innleiðing á rafærnum tæknilausnum.
- Aðkoma að áætlanagerð, hönnun og útboðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verk, tækni-, byggingafræðimenntun eða sambærilegt nám.
- Iðnmenntun er kostur.
- Reynsla af ráðgjöf og verkefnastjórnun er æskileg.
- Reynsal af áætlanagerð er æskileg ásamt kunnáttu á notkun forrita við áætlanagerð.
- Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur.
- Reynsla og þekking á veitustarfsemi er kostur.
- Reynsla af stjórnun starfsmanna á sambærilegu verksviði er kostur.
- Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er kostur.
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum er skilyrði.
- Færni að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
- Góð tölvukunnátta.
Advertisement published26. August 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Financial planningHuman relationsPublic administrationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Byggðaþróunarfulltrúi í Uppsveitum Árnessýslu
Bláskógabyggð

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Deildarstjóri þjónustudeildar á Austursvæði
Vegagerðin

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Byggingarhönnun á Norðurlandi
EFLA hf

Verkefnastjóri
Starfsgreinasamband Íslands

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Akureyri

Head of Finance and Control Unit
Financial Mechanism Office (FMO)

Forstöðumaður umhverfis- og sorpmála
Akureyri

Byggingaverkfræðingur / Verkefnastjóri
Ráðum

Verkefnastjóri
Eykt