
Hótel Húsafell
Hótel Húsafell er fallegt hótel með 48 herbergjum, fundaraðstöðu, 2 veitingastöðum, sundlaug og annarri afþreyingu.
Að sumri er einning tjaldsvæði með pláss fyrir bæði hjólhýsi og tjöld.

Golfvallarstarfsmaður
Umsjón með golfvellinum Húsafelli.Sláttur, viðhald á vélum, viðhald á golfvelli.
Unnið virka daga og 2 laugardaga í mánuði, frí virkan dag í staðinn.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf um miðjan maí og fram í september.
Vinnuvéla og ökuréttindi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sláttur og viðhald á vélum og golfvelli.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum störfum.
Advertisement published24. March 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordDriver's licenceHeavy machinery license
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Almenn garðvinna og hellulögn
Esjuverk ehf.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Vallarstjóri á íþróttasvæði Sveitarfélagsins Voga
Sveitarfélagið Vogar

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Fjölbreytt sumarstörf á Djúpavogi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starf flokkstjóra og yfirflokkstjóra vinnuskólans í sumar
Hveragerðisbær

Sumarstörf hjá garðyrkjudeild Árborgar
Sumarstörf í Árborg