
Almenn garðvinna og hellulögn
Esjuverk sérhæfir sig í garðyrkju, hellulögnum og almennri jarðvinnu. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni og spennandi tækifæri fyrir einstaklinga sem vilja vera hluti af öflugum og jákvæðum vinnustað.
Við leitum að starfsmanni með:
- Bílprófsréttindi (ökuréttindi B-flokks)
- Sjálfstæð vinnubrögð og jákvætt viðhorf til verkefna
- Áhuga á garðyrkju, hellulögnum og jarðvinnu (reynsla er kostur, en ekki skilyrði)
- Góða samskiptahæfni og þjónustulund
Helstu verkefni:
- Hellulögn
- Almenn garðvinna
Ef þú hefur áhuga á endilega sækið um hér á Alfreð.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Advertisement published4. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Skills
Driver's license (B)
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélamaður
Fagurverk

Allmennt starf við garðvinnu , sendiferðir og smíðar
Verk sem tala ehf.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Vallarstjóri á íþróttasvæði Sveitarfélagsins Voga
Sveitarfélagið Vogar

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Fjölbreytt sumarstörf á Djúpavogi fyrir 18 ára og eldri
Fjölskyldusvið

Verkamaður
Alson

Golfvallarstarfsmaður
Hótel Húsafell

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.