Geislavarnir ríkisins
Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir auglýsa tímabundið starf / sumarstarf með mögul

Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum starfsmanni með bakgrunn í raungreinum á háskólastigi til að starfa með okkur sumarið 2025 og e.t.v. lengur. Þetta er einstakt tækifæri til að afla sér reynslu og kynnast fjölbreyttum verkefnum stofnunarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu munt þú sinna almennum skrifstofustörfum ásamt því að taka þátt í öðrum ýmsum verkefnum á sviði stofnunarinnar sem ráðast af þínum styrkleikum og þekkingu. Verkefnin geta falið í sér:

  • Gagnavinnslu og skýrslugerð

  • Aðstoð við rannsóknir eða tæknileg verkefni

  • Skipulagningu og skjalavörslu

  • Önnur verkefni eftir þörfum

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að minnsta kosti eins árs háskólamenntun í raungreinum, t.d. eðlisfræði, efnafræði, geislafræði eða skyldum greinum.

  • Góð tölvukunnátta

  • Góð enskukunnátta

  • Skipulagshæfileikar

  • Jákvætt viðhorf og frumkvæði

  • Góðir samskiptahæfileikar

  • Önnur nám- og starfsreynsla er kostur

Advertisement published4. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Rauðarárstígur 10, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags