EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Forritari fyrir framúrskarandi teymi

EFLA leitar að drífandi og lausnamiðuðum forritara til að ganga til liðs við mælingarteymi EFLU á Suðurlandi. Teymið vinnur að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum er tengjast vefsjárþjónustu, landupplýsingum, stjórnun og miðlun gagna, nýsköpun og þróun gagnaumhverfa. Ef þú hefur áhuga á að þróa lausnir sem nýtast í raunheimum, vinnur bæði vel í teymi og sjálfstætt og hefur auga fyrir nýjungum, þá viljum við heyra frá þér!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun og viðhald á vefsjárlausnum
  • Vinna með landupplýsingakerfi og viðmótstækni
  • Þátttaka í nýsköpunarverkefnum og þróun gagnaumhverfisins Gagnalands
  • Samvinna við sérfræðinga í fjölbreyttum greinum EFLU
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking á JavaScript/TypeScript og nútíma vefumsýslukerfum (frameworks)
  • Reynsla af Git og GitLab
  • Kunnátta í Docker og docker-compose
  • Reynsla af REST API hönnun og þróun
  • Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi
  • Frumkvæði, ábyrgð og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Advertisement published5. May 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags