
EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.

Forritari fyrir framúrskarandi teymi
EFLA leitar að drífandi og lausnamiðuðum forritara til að ganga til liðs við mælingarteymi EFLU á Suðurlandi. Teymið vinnur að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum er tengjast vefsjárþjónustu, landupplýsingum, stjórnun og miðlun gagna, nýsköpun og þróun gagnaumhverfa. Ef þú hefur áhuga á að þróa lausnir sem nýtast í raunheimum, vinnur bæði vel í teymi og sjálfstætt og hefur auga fyrir nýjungum, þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróun og viðhald á vefsjárlausnum
- Vinna með landupplýsingakerfi og viðmótstækni
- Þátttaka í nýsköpunarverkefnum og þróun gagnaumhverfisins Gagnalands
- Samvinna við sérfræðinga í fjölbreyttum greinum EFLU
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á JavaScript/TypeScript og nútíma vefumsýslukerfum (frameworks)
- Reynsla af Git og GitLab
- Kunnátta í Docker og docker-compose
- Reynsla af REST API hönnun og þróun
- Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi
- Frumkvæði, ábyrgð og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
- Góður og hollur matur í hádeginu
- Vellíðunarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Hreyfistyrkur
- Fæðingarstyrkur
- Gleraugnastyrkur
- Símastyrkur
- Símaáskrift og heimatenging
Advertisement published5. May 2025
Application deadline18. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Associate Director Sales Enablement, Medis
Medis

Hugbúnaðarsérfræðingur
Sýn

Gagnagrunnssérfræðingur
Eik fasteignafélag

Hugbúnaðarsérfræðingur í Service Now
Advania

Forritari
Dropp

Hugbúnaðarsérfræðingur í þróunarteymi okkar
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Senior Software Engineer
CCP Games

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Forritarar - Margvísleg tækifæri
Intellecta

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Infrastructure & Security Engineer
Too Lost

Bakendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte