Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.
Fjölbreytt sumarstörf í Múlaþingi fyrir 18 ára og eldri
Múlaþing leitar að sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa við fjölbreytt sumarstörf með börnum og ungmennum sumarið 2025.
Fjölbreytt sumarstörf gefa einstaklingum sveigjanleika og þann kost að kynnast ólíkum sumarstörfum Múlaþings án þess að þurfa að skuldbinda sig við eitt ákveðið verkefni.
Meðal verkefna eru starf flokkstjóra, sláttur og sumarfrístund.
Um er að ræða tímavinnu á virkum dögum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Íslensku- og enskukunnátta
- Ökuréttindi eru æskileg
- Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
- Hreint sakavottorð
- 18 ára og eldri
Advertisement published31. January 2025
Application deadline16. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Seyðisfjörður
Djúpivogur
Borgarfjörður eystri
Egilsstaðir
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Lausar stöður í Marbakka
Marbakki
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Afleysingastörf í grunnskólum og tónlistarskóla
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Frístundamiðstöð
Seltjarnarnesbær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Frístundaleiðbeinandi í Strandabyggð
Sveitarfélagið Strandabyggð
Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli
Forfallakennari - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari óskast í Snælandsskóla
Snælandsskóli