LFA ehf.
Leiðarljós okkar í leikskóla LFA ehf. Fossakoti, Korpukoti og Bakkakoti er að skila til þjóðfélagsins námsfúsum og lífsglöðum börnum, með jákvætt viðhorf til samfélagsins. Börnum með sterka sjálfsmynd og heilbrigða siðferðiskennd. Börnum sem bera virðingu fyrir sjálfum sér og samfélaginu. Einkunnarorð leikskólans er „Það er leikur að læra“.
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
Leikskólar LFA í Grafarvogi, Korpukot, óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa.
Við leitum að:
Kennurum
Leikskólaliðum
Leiðbeinendum
Fólki með uppeldismenntu
Fólki í fullt starf (85-100%)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Faglegur metnaður
- Frumkvæði og jákvæðni
- Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
- Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði á vinnutíma
- 36 klst. vinnuvika
- Frí í dymbilviku
- Fatastyrkur
- Afsláttur á leikskólagjöldum
Advertisement published3. February 2025
Application deadline21. February 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Fossaleynir 12, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsPunctualCare (children/elderly/disabled)Patience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Lausar stöður í Marbakka
Marbakki
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Afleysingastörf í grunnskólum og tónlistarskóla
Hafnarfjarðarbær
Kennsluráðgjafi skólaþjónustu fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Umsjónarkennari í Laugarnesskóla - tímabundin ráðning
Laugarnesskóli
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Frístundaleiðbeinandi
Kársnesskóli
Forfallakennari - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari óskast í Snælandsskóla
Snælandsskóli
Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Reykjanesbær