Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri

Ertu rafvirki og hefur áhuga á jarðgöngum?

Þjónustudeild leitar að öflugum starfsmanni til að sinna viðhaldi og þjónustu í jarðgöngum á Norðursvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og þjónusta jarðganga
  • Utanumhald á gildandi verklagsreglum 
  • Taka út og yfirfara vegbúnað á Norðursvæði
  • Viðhald á rafbúnaði Vegagerðarinnar við vegi
  • Ýmis önnur verkefni á þjónustudeild 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirki eða sambærileg menntun
  • Almenn ökuréttindi skilyrði 
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg  
  • Reynsla úr umhverfi með öflugri öryggismenningu æskileg 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum  
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp  
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Mjög góð tölvufærni  
Advertisement published8. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags