
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Ertu rafvirki og hefur áhuga á jarðgöngum?
Þjónustudeild leitar að öflugum starfsmanni til að sinna viðhaldi og þjónustu í jarðgöngum á Norðursvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og þjónusta jarðganga
- Utanumhald á gildandi verklagsreglum
- Taka út og yfirfara vegbúnað á Norðursvæði
- Viðhald á rafbúnaði Vegagerðarinnar við vegi
- Ýmis önnur verkefni á þjónustudeild
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafvirki eða sambærileg menntun
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Reynsla úr umhverfi með öflugri öryggismenningu æskileg
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku og ensku
- Mjög góð tölvufærni
Advertisement published8. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin
Similar jobs (12)

Rafvirkjar og verkefnastjórar óskast - Fjölbreytt og spennandi verkefni hjá Árvirkjanum.
Árvirkinn ehf.

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Rannsóknartæknir
BM Vallá

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði
Atlas Verktakar ehf

Environmental Sampling Specialist
ReSource International ehf.

Tæknimaður / Technician
Íslandshótel

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Hefur þú ástríðu fyrir gögnum eða burðarþoli vega?
Vegagerðin

Rafvirkjar hjá Grundarheimilinum.
Grundarheimilin

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Starfsmaður á +pKBF gler CNC á Hellu
Glerverksmiðjan Samverk

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost