BM Vallá
BM Vallá
BM Vallá

Rannsóknartæknir

BM Vallá leitar að öflugum einstaklingi í starf rannsóknartæknis á rannsóknarstofu múrverksmiðju fyrirtækisins í Garðabæ.

Meginhlutverk rannsóknartæknis er framleiðslueftirlit og rannsóknum á múr og tengdum vörum. Ekki er gerð krafa um háskólamenntun en viðkomandi þarf hafa gott innsæi og þekkingu í töluleg gögn, vinna skipulega og af nákvæmni. Einnig er mikilvægt að rannsóknartækir sé fær um að miðla upplýsingum á skýran og skiljanlegan hátt og búi yfir getu til að starfa sjálfstætt.

Við leitum að aðila sem nýtur sín í teymisvinnu og vill taka virkan þátt í að tryggja gæði og fagmennsku í framleiðsluferli fyrirtækisins.

Vinnutími er kl. 8:00-17:00 mánu- til fimmtudaga og kl. 8.00-16.00 á föstudögum.

Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um, óháð kyni og uppruna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegt eftirlit með múrframleiðslu og gæðaprófunum
  • Aðstoð við vöruþróun og efnaprófanir
  • Skýrslugerð og úrvinnsla gagna
  • Tiltekt, frágangur og umsjón með búnaði rannsóknarstofu 
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd gæðamálum og framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð, nákvæm og örugg vinnubrögð
  • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki 
  • Góð talnaglöggvi og skipulagshæfni
  • Mjög góð tölvukunnátta (t.d. Excel og skýrslugerð)
  • Mikil færni í ensku og/eða íslensku, bæði í rituðu og töluðu máli
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
  • Ekki er gerð krafa um háskólamenntun, tæknimenntun eða viðeigandi reynsla er kostur
Advertisement published8. August 2025
Application deadline31. August 2025
Language skills
EnglishEnglish
Optional
Advanced
IcelandicIcelandic
Optional
Advanced
Location
Norðurhraun 1, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Report writingPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Research data analysis
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags