
BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT er íslensk húðvörulína. Innblástur BIOEFFECT er sóttur í hreina íslenska náttúru og styrkleiki húðvaranna byggir á hreinleika, fáum innihaldsefnum og virkni. Húðvörurnar eru seldar um allan heim og hafa hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir virkni og gæði. Vöruþróun og framleiðsla BIOEFFECT fer að öllu leyti fram í höfuðstöðvum félagsins á Íslandi, Kópavogi.

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT leitar að drífandi og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna viðhaldi, þróun og nýsmíði á framleiðslukerfum BIOEFFECT.
Starfið snýst að miklu leyti um fyrirbyggjandi viðhald, bilanagreiningar og úrbætur í framleiðslu.
Einnig snýst starfið um að sinna daglegum rekstri húsnæðis. Samskipti við þjónustuaðila, samskipti við verktaka og sinna minniháttar viðhaldi.
BIOEFFECT eru al-íslenskar húðvörur og fer framleiðsla vörulínunnar fram í höfuðstöðum félagsins í Kópavogi. Alls starfa um 55 starfsmenn hjá félaginu, flestir á Íslandi en BIOEFFECT er einnig með starfsstöðvar í London og New York. Vörur félagsins fást um allan heim, á netinu og í verslunum í yfir 20 löndum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og umsjón á tækjum og vélbúnaði í framleiðslu
- Viðhald og umsjón á fasteign og lóð fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lausnamiðaður, skipulagður og með framúrskarandi samskiptahæfni.
- Sýnir frumkvæði, drifkraft og áhuga á nýjustu tækniþróun
- Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Færni til að geta átt samskipti við íslenska og erlenda birgja m.a. vegna varahluta og viðgerða á tækjum og öðrum eignum félagsins
- Vélvirki, vélstjóri, iðnfræðingur, rafvirki eða sambærileg þekking og reynsla
Advertisement published8. July 2025
Application deadline10. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Víkurhvarf 7, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Industrial technicianHuman relationsIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Hafnasamlag Norðurlands bs.: Yfirvélstjóri/hafnarvörður
Hafnasamlag Norðurlands

Tæknimaður
BL ehf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.