
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að sinna vinnu við uppsetningu og þjónustu við kælikerfi hjá starfsstöð Frost að Suðurhrauni 12b í Garðabæ innan um hóp af frábæru starfsfólki Frost þar sem mikil starfsreynsla er til staðar og frábært vinnu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Unnið við uppsetningu kælikerfa, þjónustu, bilanaleit og viðhald kælikerfa á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í Vélvirkjun og eða rafvirkjun,
- Vélstjórn
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published31. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Suðurhraun 12B, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ElectricianIndependencePunctualJourneyman licenseVélstjóriIndustrial mechanicsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Vélstjóri eða iðn- og tæknifólk óskast
Innnes ehf.

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Yfirvélstjóri
Olíudreifing - Keilir

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Rafvirki
Enercon