
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Verkstæðisformaður ber ábyrgð á viðhaldi og viðgerðum á tækjum Vegagerðarinnar á Austursvæði ásamt rekstri og verkefnum vélaverkstæðis á Reyðarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur yfirumsjón með vélaverkstæði Vegagerðarinnar á Reyðarfirði
- Viðhald og lagfæringar á vinnuvélum og snjómokstursbúnaði Vegagerðarinnar á þjónustustöðvunum í Fellabæ, á Reyðarfirði og á Höfn
- Viðhald og lagfæringar á vegbúnaði, m.a. veðurstöðvum og myndavélum
- Ýmis vinna í starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/vélvirki
- Meistararéttindi æskileg
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Stjórnunarreynsla er æskileg
- Æskilegt að umsækjandi hafi vinnuvélaréttindi og meirapróf
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta og enskukunnátta
- Góð öryggisvitund
Advertisement published31. July 2025
Application deadline11. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Búðareyri 11, 730 Reyðarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Car Mechanic
BT Bílar ehf.

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Verkstæðisstarf hjá Þór hf á Akureyri
Þór hf

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf

Tjónamatsmaður ökutækjatjóna
Sjóvá

Verkstjóri vörubílaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Bílaþjónusta N1 Akureyri
N1