Veritas
Veritas

Deildarstjóri fjármáladeildar

Veritas leitar að öflugum leiðtoga til að leiða fjármáladeild fyrirtækisins. Deildin samanstendur af samhentu 8 manna teymi, sem sinnir fjármálatengdum verkefnum Veritas samstæðunnar. Um er ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Deildarstjóri fjármáladeildar heyrir undir fjármálastjóra Veritas.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á rekstri fjármáladeildar 
  • Stjórnun og stuðningur við starfsfólk
  • Uppgjör allra félaga og samstæðu
  • Eftirlit með innheimtu og greiðslu reikninga
  • Þróun, umbætur og nýting tæknilausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Framhaldsmenntun á sviði viðskipta er kostur
  • Reynsla af stjórnun er æskileg
  • Drifkraftur, seigla og metnaður til að ná árangri í starfi 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og færni til að leiða teymi til árangurs
  • Hæfni til að tileinka sér tækninýjungar
  • Þekking og reynsla á samstæðuuppgjörum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Þekking á fjárhagskerfinu Business Central kostur
Advertisement published24. January 2025
Application deadline2. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags