Leikskólinn Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg

Deildarstjóri

Heiðarborg er fjögurra deilda en þar dvelja 69 börn samtímis við leik og störf. Einkunnarorð skólans er vinátta, gleði, virðing, sem er rauður þráður í leikskólastarfinu. Meðal annars er unnið út frá hugmyndafræði Howard Gardners um fjölgreindakenninguna. Einnig er lögð áhersla á umhverfismennt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
  • Vinnur með og undir stjórn leikskólastjóra
  • Er hluti af stjórnunarteymi leikskólans
  • Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
  • Sér um og ber ábyrgð á foreldrasamstarfi deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. 
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Góð samskiptahæfni
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta B2 skv. samevrópskum tungumálaramma
Fríðindi í starfi
  • Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi
  • Fríar máltíðir á vinnutíma
  • Menningarkort – bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Heilsuræktarstyrkur
Advertisement published23. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Selásbraut 56, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags