Do you want to translate non-english job information to English?
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

Leikskólakennari / leiðbeinandi

Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast á Kirkjubæjarklaustur. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.

Nýlega voru skólastofnanirnar Kirkjubæjarskóli á Síðu og Heilsuleikskólinn Kæribær sameinaðar í einn samrekinn skóla. Leikskólinn er tveggja deilda heilsuleikskóli með Grænfána vottun.

Gildi Skaftárhrepps er virðing, samstaða, jákvæðni og sjálfbærni og eru þau leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur með og tekur virkan þátt í leik og starfi með börnunum  bæði inni og úti.
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna.
  • Sinnir þeim störfum innan leikskólans sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Stundvísi og faglegur metnaður.
  • Reynsla af starfi í leikskóla æskileg.
  • Hreint sakavottorð.
Advertisement published14. January 2025
Application deadline28. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Type of work
Professions
Job Tags
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.