Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg

Deildarstjóri leikskólinn Miðborg

Við leitum að deildarstjóra í nýjustu starfstöðina okkar sem heitir Vörðuborg og er staðsett við Barónsstíg 34.
Mikilvægt er að hann sé með opið hugarfar og hafi áhuga eða reynslu að því að vinna eftir hugmyndafræði sálfræðingsins Mihaly Csikszentmihalyi um flæði.

Miðborg er 10 deilda leikskóli í þremur húsum í miðbæ Reykjavíkur.
Nálægðin við miðbæinn ýtir undir fjölmenningarlegt, fjölbreytt og skemmtilegt starf. Mikil gróska er í Miðborg og spennandi tímar framundan. Við leggjum áherslu á sjálfssprottinn leik þar sem hugmyndafræðin um flæði er í forgrunni. Að mynda góð tengsl við börn og foreldra skiptir okkur miklu máli svo við getum öll blómstrað í öruggu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
  • Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstafinu sem fram fer á deildinni
  • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
  • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
  • að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu og samvinnu við aðra fagaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara
  • Reynsla af uppeldis- og menntunarstörfum með ungum börnum
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
  • sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð 
  • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
  • Íslenskukunnátta á stigi 2B samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
  • Forgangur í leikskóla og asfláttur af dvalargjaldi
  • Menningarkort-bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Heilsuræktarsyrkur

 

Advertisement published19. November 2024
Application deadline3. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Barónsstígur 34, 101 Reykjavík
Lindargata 26, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relations
Work environment
Professions
Job Tags