Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Bókari í hlutastarf
Grundarheimilin leita að duglegum og metnaðarfullum einstaklingi í bókhald og ýmis skrifstofustörf.
Um er að ræða hluta dagvinnustarf í skemmtilegu og lifandi umhverfi. Vinnutími er samkomulagsatriði. Upphafsdagur ráðningar er í janúar eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með bókun og samþykkt reikninga
- Bókun dagbókarfærslna
- Innheimta viðskiptakrafna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla og þekking á bókhaldsstörfum er kostur
- Góð almenn tölvuþekking
- Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Þekking og reynsla af DK bókhaldskerfi er kostur
- Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Advertisement published18. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Bókari
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
Staða fræðslustjóra í 100% starf
Amnesty International
Ráðgjafi, fjárhagskerfi viðskiptavina
HSO Iceland
Öflugur bókari óskast til HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Seyðisfirði
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Launafulltrúi í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Advania
Skrifstofustarf - 50%
Elite Seafood Iceland ehf. / Hamrafell ehf.
Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Bókari óskast í 80-100% starf
Afstemma ehf.