Grundarheimilin
Grundarheimilin
Grundarheimilin

Bókari í hlutastarf

Grundarheimilin leita að duglegum og metnaðarfullum einstaklingi í bókhald og ýmis skrifstofustörf.

Um er að ræða hluta dagvinnustarf í skemmtilegu og lifandi umhverfi. Vinnutími er samkomulagsatriði. Upphafsdagur ráðningar er í janúar eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með bókun og samþykkt reikninga
  • Bókun dagbókarfærslna
  • Innheimta viðskiptakrafna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla og þekking á bókhaldsstörfum er kostur
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
  • Þekking og reynsla af DK bókhaldskerfi er kostur
  • Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Advertisement published18. November 2024
Application deadline1. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags