VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Bókari

VIRK leitar að metnaðarfullum bókara í öflugt teymi fjármála. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og gefandi starf sem krefst mikillar þjónustulundar og góðrar þekkingar og nákvæmni varðandi bókhald, afstemmingar og samskipti við þjónustuaðila.

Um fullt starf er að ræða. Skilyrði fyrir ráðningu er góð kunnátta í íslensku. Æskilegt að umsækjandi geti byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Færsla kostnaðarbókhalds og innlestur rafrænna reikninga

Bókunarstýringar rafrænna reikninga og bókanir greiðslukorta

Samskipti við þjónustuaðila vegna reikninga og skráningar í þjónustukerfi

Afstemmingar lánardrottna, viðskiptamanna og bankareikninga

Annast gerð sölureikninga og innheimtu þeirra í bókhaldskerfi

Afleysingar innan fjármálateymisins

Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni eru falin af yfirmanni

Menntunar- og hæfniskröfur

Viðurkennt bókaranám eða annað hagnýtt nám sem nýtist í starfi

Reynsla og þekking á færslu bókhalds

Góð þekking og færni á DK hugbúnaði eða öðrum bókhaldskerfum

Góð þekking og færni á Excel

Frumkvæði, drifkraftur, sjálfstæði og vönduð vinnubrögð

Góðir samskiptahæfileikar og áhugi og hæfni í að vinna í teymi

Hreint sakavottorð

Advertisement published15. November 2024
Application deadline24. November 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Borgartún 18, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReconciliationPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.BillingPathCreated with Sketch.Write upPathCreated with Sketch.Meticulousness
Work environment
Professions
Job Tags