Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Bókari

Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar að metnaðarfullum og talnaglöggum einstaklingi í starf bókara til þess að starfa á fjarmálasviði sjóðsins.

Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf fyrir aðila sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi, á gott með að tileinka sér nýjungar og býr yfir umbótahugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg færsla bókhalds.
  • Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör.
  • Þátttaka ýmissa umbótaverkefna.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldgóð reynsla og þekking á bókhaldi.
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
  • Þekking á BC/ NAV er kostur.
  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður.
  • Tölugleggni, nákvæmni, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma.
Advertisement published14. February 2025
Application deadline24. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags