SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Starfstengd íslenska fyrir fólk í byggingariðnaði

Icelandic course for people who work in the construction industry and are not native Icelandic speakers.

There will be an emphasis on speaking and practical vocabulary related to the job.

The goal is to increase students' self-confidence and build a basic vocabulary that is useful both at work and in everyday life.

Three months access to the Bara tala app is included in the course.

Language coaching
We also offer you free language coaching during the course.

Teacher: Gunnbjörn Rúnar Ketilsson, master carpenter. 

Do not forget to check the possibilities for grants from your unions and educational funds! Many of them reimburse up to 80% of the course fee.

 

Upplýsingar á íslensku:

 

Íslenskunámskeið fyrir fólk sem starfar í byggingariðnaði og hefur annað móðurmál en íslensku. 

Áhersla verður lögð á talmál og hagnýtan orðaforða sem tengist starfinu. 

Markmiðið er að auka sjálfstraust nemenda og byggja upp grunnorðaforða sem nýtist bæði í starfinu sem og daglegu lífi. 

Þriggja mánaða aðgangur að Bara tala appinu fylgir námskeiðinu.

Tungumálamarkþjálfun
Við bjóðum þér líka upp á fría tungumála markþjálfun á meðan náminu stendur.

Kennari: Gunnbjörn Rúnar Ketilsson húsasmíðameistari. 

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum! Mörg þeirra endurgreiða allt að 80%

Starts
22. Jan 2025
Type
On site
Price
30,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories