Endurmenntun HÍ
Stjörnuhiminninn yfir Íslandi
Langar þig að þekkja betur það sem ber fyrir augu þegar þú horfir upp í stjörnuhimininn? Á þessu námskeiði lærir þú að skoða stjörnuhimininn; sól, tungl, stjörnur og norðurljós yfir Íslandi.
Himinninn er helmingurinn af hinni sýnilegu náttúru í kringum okkur. Á stjörnuhimninum má sjá ótal undur sem gaman er að skoða með berum augum eða sjónaukum. Á námskeiðinu verður stiklað á stóru um allt það helsta sem íslenski stjörnuhiminninn hefur upp á að bjóða; stjörnumerki, tungl og reikistjörnur, norðurljós og norðurljósaspár og almyrkvann á sólu 2026.
Komdu huganum á hreyfingu og skráðu þig í dag!
Hefst
6. feb. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
3 skiptiVerð
29.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Franska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍStaðnám14. jan.75.000 kr.
Hindí fyrir byrjendur II
Endurmenntun HÍStaðnám14. jan.75.000 kr.
Þýska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍStaðnám14. jan.75.000 kr.
Pólska: Málnotkun III
Endurmenntun HÍStaðnám13. jan.75.000 kr.
Lífríki Íslands
Endurmenntun HÍ07. jan.108.500 kr.
Ungfrú Ísland í Borgarleikhúsinu
Endurmenntun HÍStaðnám08. jan.29.900 kr.
DORA lögin: Praktísk nálgun á innleiðingu
Endurmenntun HÍStaðnám28. jan.29.900 kr.
Persónuverndarlög (GDPR)
Endurmenntun HÍStaðnám20. jan.60.900 kr.
Djöfladýrkun á miðöldum
Endurmenntun HÍStaðnám20. feb.22.900 kr.
Íbúðaskipti - meiri upplifun, minni kostnaður
Endurmenntun HÍFjarnám18. feb.19.900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám19. feb.29.900 kr.
Portúgalska I
Endurmenntun HÍStaðnám18. feb.44.900 kr.
Mannát og menning
Endurmenntun HÍStaðnám18. feb.22.900 kr.
Verkfærakista jákvæðrar sálfræði
Endurmenntun HÍStaðnám17. feb.20.900 kr.
Klassísk tónlist - hlustun og saga
Endurmenntun HÍStaðnám17. feb.37.900 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám17. feb.60.900 kr.
Markvissar aðgerðir í kjölfar TRAS
Endurmenntun HÍStaðnám13. feb.44.900 kr.
Jafnlaunastaðall: Starfaflokkun
Endurmenntun HÍFjarnám13. feb.29.900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍStaðnám12. feb.35.900 kr.
Lykilatriði breytingastjórnunar - grunnur
Endurmenntun HÍStaðnám11. feb.29.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍFjarnám11. feb.51.900 kr.
Á tímamótum - fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍFjarnám11. feb.20.900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍStaðnám10. feb.45.900 kr.
Viðbrögð stjórnenda við tilkynningu um EKKO
Endurmenntun HÍStaðnám13. feb.35.900 kr.
Jarðfræði Íslands
Endurmenntun HÍ30. jan.108.500 kr.
Að ferðast ein um heiminn
Endurmenntun HÍFjarnám06. feb.20.900 kr.