Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

DORA lögin: Praktísk nálgun á innleiðingu

Fjármálafyrirtæki og tækniþjónustuveitendur á sviði upplýsinga- og samskiptatækni munu þurfa að uppfylla væntanleg DORA lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar.

Lögunum er ætlað að auka seiglu fjármálakerfisins í heild sinni til að minnka líkur á keðjuverkandi áhrifum við útfalli þjónustu eða netárásir. Þau setja ný viðmið fyrir lágmarks seiglu fyrirtækja og krefjast fyrirbyggjandi og strategískra aðgerða til að minnka rekstraráhættu vegna upplýsinga- og samskiptatækni. Lögin kalla á töluverðar eða jafnvel umfangsmiklar breytingar hjá flestum fjármálafyrirtækjum og tækniþjónustuveitendum þeirra.

Hörð viðurlög DORA gera þau að tímamóta lögum sem stjórnendur fyrirtækja sem falla undir þau verða að setja í forgang og gera ráð má fyrir margra mánaða innleiðingartímabili. 

Lögin eru yfirgripsmikil og það er töluverð áskorun að ná fyllilega utan um þau. Til að forðast mistök við innleiðingu er mikilvægt að hafa góða yfirsýn, rétta túlkun hugtaka og undirbúa verkefnið vel.

Fyrirtæki geta sparað sér tíma og fjármuni með réttri aðferðafræði og góðum undirbúningi. Markmið námskeiðsins er að gefa þátttakendum skýrari ramma/mynd til þess að vinna eftir við innleiðingu DORA.

Kennari er Ebenezer Þórarinn Böðvarsson, viðskiptaþróunarstjóri ráðgjafateymis SYNDIS.

Hefst
28. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
29.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Stjörnuhiminninn yfir Íslandi
Endurmenntun HÍ
Staðnám06. feb.29.900 kr.
Franska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Hindí fyrir byrjendur II
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Þýska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Pólska: Málnotkun III
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. jan.75.000 kr.
Lífríki Íslands
Endurmenntun HÍ
07. jan.108.500 kr.
Ungfrú Ísland í Borgarleikhúsinu
Endurmenntun HÍ
Staðnám08. jan.29.900 kr.
Persónuverndarlög (GDPR)
Endurmenntun HÍ
Staðnám20. jan.60.900 kr.
Djöfladýrkun á miðöldum
Endurmenntun HÍ
Staðnám20. feb.22.900 kr.
Íbúðaskipti - meiri upplifun, minni kostnaður
Endurmenntun HÍ
Fjarnám18. feb.19.900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. feb.29.900 kr.
Portúgalska I
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. feb.44.900 kr.
Mannát og menning
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. feb.22.900 kr.
Verkfærakista jákvæðrar sálfræði
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.20.900 kr.
Klassísk tónlist - hlustun og saga
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.37.900 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.60.900 kr.
Markvissar aðgerðir í kjölfar TRAS
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. feb.44.900 kr.
Jafnlaunastaðall: Starfaflokkun
Endurmenntun HÍ
Fjarnám13. feb.29.900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍ
Staðnám12. feb.35.900 kr.
Lykilatriði breytingastjórnunar - grunnur
Endurmenntun HÍ
Staðnám11. feb.29.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám11. feb.51.900 kr.
Á tímamótum - fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍ
Fjarnám11. feb.20.900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍ
Staðnám10. feb.45.900 kr.
Viðbrögð stjórnenda við tilkynningu um EKKO
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. feb.35.900 kr.
Jarðfræði Íslands
Endurmenntun HÍ
30. jan.108.500 kr.
Að ferðast ein um heiminn
Endurmenntun HÍ
Fjarnám06. feb.20.900 kr.