Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Lífríki Íslands

Fjallað er um lífríki Íslands, uppruna, einkenni og sérstöðu. Kynntir eru helstu flokkar plantna og kjörsvæði þeirra og fjallað um þróun gróðurfars hér á landi í gegnum jarðsögu landsins. Jafnframt er rætt um hlutverk landhnignunar í gróðurfarssögu
landsins og veitt innsýn í sögu landgræðslu og skógræktar. Enn fremur er farið í ýmsar nytjar plantna til matar, lyfjagerðar eða annars. 

Fjallað er um íslensk húsdýr, innflutning þeirra og nýtingu í gegnum aldirnar, sem og villt spendýr á og við landið, veiðar þeirra og nýtingu. Áhersla er lögð á fuglalíf á Íslandi, tegundir og kjörsvæði, og helstu fiskistofna ásamt fiskveiðum og þróun þeirra. 

Fjallað er um vatna- og sjávarlíffræði, mengun sjávar og sjávarnytjar. Helstu hópar villtra hryggdýra (fiskar, fuglar og spendýr) verða kynntir með tilliti til flokkunar og lífshátta með sérstaka áherslu á íslenskar
tegundir. Þá er einnig farið yfir sögu íslenskra húsdýra.

Kennarar eru:

  • Rannveig Thoroddsen, líffræðingur
  • Jónas Páll Jónasson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun
  • Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur
  • Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og náttúruljósmyndari
  • Ester Rut Unnsteinsdóttir, líffræðingur
  • Guðmundur Björnsson, ferðamálafræðingur og leiðsögumaður

Komdu huganum á hreyfingu og skráðu þig!

Hefst
7. jan. 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Tímalengd
7 skipti
Verð
108.500 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Stjörnuhiminninn yfir Íslandi
Endurmenntun HÍ
Staðnám06. feb.29.900 kr.
Franska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Hindí fyrir byrjendur II
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Þýska fyrir byrjendur III
Endurmenntun HÍ
Staðnám14. jan.75.000 kr.
Pólska: Málnotkun III
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. jan.75.000 kr.
Ungfrú Ísland í Borgarleikhúsinu
Endurmenntun HÍ
Staðnám08. jan.29.900 kr.
DORA lögin: Praktísk nálgun á innleiðingu
Endurmenntun HÍ
Staðnám28. jan.29.900 kr.
Persónuverndarlög (GDPR)
Endurmenntun HÍ
Staðnám20. jan.60.900 kr.
Djöfladýrkun á miðöldum
Endurmenntun HÍ
Staðnám20. feb.22.900 kr.
Íbúðaskipti - meiri upplifun, minni kostnaður
Endurmenntun HÍ
Fjarnám18. feb.19.900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍ
Staðnám19. feb.29.900 kr.
Portúgalska I
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. feb.44.900 kr.
Mannát og menning
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. feb.22.900 kr.
Verkfærakista jákvæðrar sálfræði
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.20.900 kr.
Klassísk tónlist - hlustun og saga
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.37.900 kr.
Hámörkum árangur með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. feb.60.900 kr.
Markvissar aðgerðir í kjölfar TRAS
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. feb.44.900 kr.
Jafnlaunastaðall: Starfaflokkun
Endurmenntun HÍ
Fjarnám13. feb.29.900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍ
Staðnám12. feb.35.900 kr.
Lykilatriði breytingastjórnunar - grunnur
Endurmenntun HÍ
Staðnám11. feb.29.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám11. feb.51.900 kr.
Á tímamótum - fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍ
Fjarnám11. feb.20.900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍ
Staðnám10. feb.45.900 kr.
Viðbrögð stjórnenda við tilkynningu um EKKO
Endurmenntun HÍ
Staðnám13. feb.35.900 kr.
Jarðfræði Íslands
Endurmenntun HÍ
30. jan.108.500 kr.
Að ferðast ein um heiminn
Endurmenntun HÍ
Fjarnám06. feb.20.900 kr.