
Akademias

Sambönd sem kæfa
Á þessu áhugaverða námskeiði er fjallað um þessar birtingamyndir sem tengjast mjög áhugaverðum fræðum sem heita ástarþrá og ástarforðun (e. Love addiction / Love avoidant). Farið er yfir orsakir þess að margir leita í raun aftur og aftur í samskonar týpur og sambönd sem breytast úr mjög góðri upplifun yfir í mjög erfiða og sársaukafulla.
Fyrir hverja?
Alla sem tengja við þá upplifun að vera að kafna í nánum samböndum eða upplifa djúpstæðan ótta við tilhugsunina að verða hafnað eða yfirgefin í sambandi.
Námskaflar og tími:
- Inngangur og yfirlit - 3 mínútur
- Hvað er ást og hvað gerir hún fyrir okkur - 7 mínútur
- Getur ást farið í öfgar - 11 mínútur
- Ástarþrá og ástarforðun - 10 mínútur
- Dansinn - 14 mínútur
- Leiðir til lausna - 5 mínútur
50 mínútur
Textun í boði:
Enska og íslenska
Leiðbeinandi:
Valdimar Þór Svavarsson
Valdimar Þór Svavarsson er ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu, ráðgjafarþjónustu. Valdimar er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótun og BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hann er sérfræðimenntaður í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody, sem fjalla um áföll í samskiptum í uppvextinum sem hafa áhrif á mótun okkur síðar meir, í daglegu tali kallað meðvirkni. Valdimar er einnig með ACC vottun sem markþjálfi og teymisþjálfi. Hann hefur víðtæka reynslu af vinnu með stjórnendum og öðru starfsfólki fyrirtækja og stofnana í tengslum við samskipti, starfsanda og virðingu á vinnustað. Valdimar veitir einnig viðtalstíma fyrir einstaklinga, hjón og pör. Nánari upplýsingar á www.fyrstaskrefid.is
Tegund
FjarnámVerð
9.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Jafningjastjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Canva, Grunnur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni, orsök og afleiðingar
AkademiasFjarnám14.000 kr.
Náðu árangri
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Áhrifaríkar kynningar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasFjarnám9.000 kr.
Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasFjarnám14.000 kr.
Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mátturinn í næringunni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Öndunartækni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Starfsmannasamtöl
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Breytingaskeiðið
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Að setja fólki mörk
AkademiasFjarnám9.000 kr.
ChatGPT 2025
AkademiasFjarnám24.000 kr.