
Akademias

Meðvirkni, orsök og afleiðingar
Á þessu vinsæla námskeiði er meðvirknin útskýrð á máta sem þú hefur ekki séð áður. Á námskeiðinu færðu góða yfirsýn yfir birtingarmyndir og einkenni meðvirkninnar og hverjar raunverulegar orsakir hennar eru. Meðal þess sem farið er yfir er greiningarmódel Piu Mellody sem rannsakað hefur meðvirknina og gefið út nokkrar bækur um hana. Fjallað er um áföll í samskiptum í uppvextinum (e. relational trauma) og tengsl þeirra við meðvirka hegðun. Þá er einnig fjallað um leiðir sem mælt er með til þess að vinna úr einkennum meðvirkninnar.
Fyrir hverja?
Alla sem eiga í samskiptum við annað fólk.
Námskaflar og tími:
- Inngangur og yfirlit - 3 mínútur
- Saga meðvirknihugtaksins - 6 mínútur
- Einkennalistar - 9 mínútur
- Orsakir meðvirkni - 22 mínútur
- Meðvirknimódel - Verðmæti - 18 mínútur
- Meðvirknimódel - Viðkvæm - 5 mínútur
- Meðvirknimódel - Háð - 3 mínútur
- Meðvirknimódel - Ófullkomin og hvatvís - 7 mínútur
- Tekist á við vandamál - 6 mínútur
- Lausnir - 6 mínútur
85 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Valdimar Þór Svavarsson
Valdimar Þór Svavarsson er ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu, ráðgjafarþjónustu. Valdimar er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótun og BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Hann er sérfræðimenntaður í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody, sem fjalla um áföll í samskiptum í uppvextinum sem hafa áhrif á mótun okkur síðar meir, í daglegu tali kallað meðvirkni. Valdimar er einnig með ACC vottun sem markþjálfi og teymisþjálfi. Hann hefur víðtæka reynslu af vinnu með stjórnendum og öðru starfsfólki fyrirtækja og stofnana í tengslum við samskipti, starfsanda og virðingu á vinnustað. Valdimar veitir einnig viðtalstíma fyrir einstaklinga, hjón og pör. Nánari upplýsingar á www.fyrstaskrefid.is
Tegund
FjarnámVerð
14.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasFjarnám9.000 kr.
ChatGPT 2025
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Öndunartækni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mátturinn í næringunni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Breytingaskeiðið
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Að setja fólki mörk
AkademiasFjarnám9.000 kr.
Canva, Grunnur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Náðu árangri
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jafningjastjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Starfsmannasamtöl
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sambönd sem kæfa
AkademiasFjarnám9.000 kr.
Áhrifaríkar kynningar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasFjarnám14.000 kr.
Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.