
Akademias

Fiskur! Jákvæð vinnustaðamenning
Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði bókarinnar Fiskur! eða Fish! sem notið hefur gríðarlegra vinsælda úti um allan heim. Hér tekst höfundi afar vel að draga fram það besta í henni.
Markmið námskeiðsins er að nemandi
- Kynni sér sögu fisksalanna í Seattle og hvernig þeirra hugmyndafræði hefur haft jákvæð áhrif á vinnustaði og menningu til hins betra, hvað þeir gerðu til þess að líða betur í vinnunni og hvernig hægt var að auka afköstin til muna
- Sjái samhengið á milli þess ef vinnustaðurinn er fullur af lífi, gleði, orku, virðingu og samhug þá verður lífið miklu betra, viðskiptavinurinn/samstarfsmenn fá miklu betri samskipti og upplifun
- Kynni sér reglurnar fjórar sem gera allt betra á vinnustaðnum og ýtir undir jákvæða vinnustaðamenningu
- Sjái mikilvægi þess hvernig skemmtun, sköpunargleði og traust tengjast á góðum vinnustað
Fyrir hverja?
Höfðar til allra þeirra sem vilja kveikja neista að vinnugleði og ánægju á vinnustað, bæta starfsárangur og samskipti. Boðskapur Fisksins! Höfðar til allra starfs- og iðngreina sem og almenning almennt sem vilja gleði jafnt í vinnu sem og einkalífi.
Höfðar til allra þeirra sem vilja kveikja neista að vinnugleði og ánægju á vinnustað, bæta starfsárangur og samskipti. Boðskapur Fisksins! Höfðar til allra starfs- og iðngreina sem og almenning almennt sem vilja gleði jafnt í vinnu sem og einkalífi.
Námskaflar og tími:
- Fiskifræðin, fyrsti hluti - 9 mínútur
- Fiskifræðin, annar hluti - 9 mínútur
- Fiskifræðin, þriðji hluti - 7 mínútur
25 mínútur
Textun í boði:
Enska, íslenska, pólska og spanish
Leiðbeinendur:
Berta Andrea Snædal
Guðmundur Arnar Guðmundsson
Guðmundur Arnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Akademias, er hagfræðingur frá Acadia University í Kanada og með MBA frá Háskóla Íslands, auk þess að hafa sótt stjórnendanám, þar á meðal við Harvard Business School og IESE. Guðmundur hefur starfað sem markaðsstjóri Íslandsbanka, Nova og WOW air og sat jafnframt í framkvæmdastjórn félaganna. Hann var markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi og vörumerkjastjóri Icelandair á Íslandi og einnig markaðsráðgjafi fyrir fjölda fyrirtækja, af öllum stærðum og í mörgum ólíkum atvinnugeirum. Tvö þeirra fyrirtækja sem hann stýrði markaðsmálum fyrir voru valin Markaðsfyrirtæki ársins samkvæmt ÍMARK; Icelandair 2011 og Nova 2014. Guðmundur hefur kennt markaðsfræði og vörumerkjastjórnun við Háskólann í Reykjavík og einnig verið reglulegur gestafyrirlesari í öllum háskólum landsins. Hann hefur verið mentor í Startup Reykjavík og Startup Tourism og dómari í Gullegginu.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Jafningjastjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Canva, Grunnur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hvað liggur á bakvið erfiða hegðun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni, orsök og afleiðingar
AkademiasFjarnám14.000 kr.
Náðu árangri
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Árangursrík tölvupóstsamskipti
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Áhrifaríkar kynningar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Tilfinningagreind, starfsfólk og stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fjölskylduhlutverk í vanvirkum fjölskyldum
AkademiasFjarnám9.000 kr.
Krefjandi starfsmannaviðtöl
AkademiasFjarnám14.000 kr.
Betri svefn með Dr. Erlu Björnsdóttur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mátturinn í næringunni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Öndunartækni
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Starfsmannasamtöl
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Fordómar á vinnustaðnum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sambönd sem kæfa
AkademiasFjarnám9.000 kr.
Textaskrif fyrir vefsíður til að ná árangri á Google
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Breytingaskeiðið
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Að setja fólki mörk
AkademiasFjarnám9.000 kr.
ChatGPT 2025
AkademiasFjarnám24.000 kr.