
Rafmennt

Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet
OT námskeið sem er sniðið úr atvinnulífinu í samstarfi við Fortinet
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á OT-net (Operational Technology), oft nefnd tæknikerfi. Slík net gegna lykilhlutverki í iðnaðarumhverfum – s.s. í verksmiðjum, orkustöðvum og álverum – þar sem öryggi og áreiðanleiki eru í forgrunni. Ólíkt hefðbundnum upplýsingakerfum (IT), þar sem megináherslan er á aðgengi og trúnað gagna, geta truflanir í OT-kerfum haft alvarlegar afleiðingar, jafnvel hættulegar.
Námskeiðið er þróað í samstarfi við Fortinet og veitir innsýn í hvernig OT-kerfi eru annars eðlis en IT-kerfi. Nemendur fá kynningu á helstu öryggishættum og hvernig bregðast skuli við þeim með viðeigandi tækni og verklagi.
Hefst
9. feb. 2026Tegund
StaðnámTímalengd
3 skiptiVerð
72.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Rafmennt
Læsa - Merkja - Prófa
RafmenntStaðnám04. des.19.400 kr.
Skyndihjálp
RafmenntStaðnám26. nóv.19.400 kr.
ÍST HB 200:2021 Staðallinn
RafmenntStaðnám02. des.19.400 kr.
Home Assistant - Grunnur
RafmenntStaðnám11. feb.45.000 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntStaðnám20. nóv.31.200 kr.
ARDUINO
RafmenntStaðnám10. feb.54.000 kr.