
Rafmennt

ÍST HB 200:2021 Staðallinn
Áfangaheiti: MRAT04STAÐALL
Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.
Farið verður yfir ÍST HB 200:2021 Raflagnir bygginga og staðlavísi, Raflagnir bygginga,
- Notkun – innsýn
- Varnaraðferðir
- Yfirstraumsvarnir
- Val og uppsetning rafbúnaðar
- Tilhögun jarðtengingar
- Spennujöfnun
Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir, ÍST HD 60364 (ísl.)
Staðallinn er ómissandi verkfæri til að uppfylla reglugerð um raforkuvirki og reglugerðin vísar í staðalinn.
Lögð er áhersla á vinnslunotanda sem er sá notandi á dreifikerfinu sem er með sólarsellur, vindorku eða rafhlöður.
Hefst
2. des. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
19.400 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Rafmennt
Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet
RafmenntStaðnám09. feb.72.000 kr.
Læsa - Merkja - Prófa
RafmenntStaðnám04. des.19.400 kr.
Skyndihjálp
RafmenntStaðnám26. nóv.19.400 kr.
Home Assistant - Grunnur
RafmenntStaðnám11. feb.45.000 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntStaðnám20. nóv.31.200 kr.
ARDUINO
RafmenntStaðnám10. feb.54.000 kr.