Rafmennt
Rafmennt
Rafmennt

Úttektarmælingar rafverktaka

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera og
hvernig þær eru framkvæmdar, hvaða vandamál geta komið fram og hvað sé til ráða. 

Helstu áhersluatriði:

  • Spennumælingar
  • Hringrásaviðnámsmælingar
  • Virkni bilunarstraumrofa
  • Einangrunarviðnámsmælingar
  • Hitastig töflu og umhverfis
  • Mælingar í hleðslustöðvum rafbíla
Hefst
7. jan. 2026
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
19.400 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar