
Rafmennt

ARDUINO
Áfangaheiti: STÝR16PIC
Á þessu námskeiði er farið yfir uppbyggingu og virkni ARDUINO örgjörva, forritun og tengingu. Hönnuð er stýring fyrir
Á þessu námskeiði er farið yfir uppbyggingu og virkni ARDUINO örgjörva, forritun og tengingu. Hönnuð er stýring fyrir
RGB LED, DIMMER, hraðastýring fyrir dc og stepper mótor. Tenging Arduino við skynjara og rofa. Nemendur kynnast uppbyggingu Arduino forrita og kynnast mismunandi forritunaraðferðum, t.d. kóðaforritun, blokkforritun, Ladder og gervigreind. Skoðuð er hagnýting Arduino örgjörva á ýmsum sviðum í iðnaði og nýsköpun.
Markmið
Að loknu námskeiði mun þátttakandi vera með grunnþekkingu á ARDUINO umhverfinu og færni við að hanna stýringar,
lesa af skynjurum og setja upp sjálfvirkni og viðbrögð við ýmsum breytum í umhverfinu. Þátttakendur munu öðlast færni
í að nota búnaðinn fyrir ný- og listsköpun, iðnað, í leik og starfi.
Fyrir hverja
Námskeiðið hentar fyrir þau sem hafa áhuga á rafeindatækni, forritun, nýsköpun, hönnun, listsköpun og
þeim sem vilja öðlast nýja þekkingu á notkun smátölva í alls kyns verkefni og lausnir.
Hefst
10. feb. 2026Tegund
StaðnámTímalengd
4 skiptiVerð
54.000 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Rafmennt
Home Assistant - Grunnur
RafmenntStaðnám11. feb.45.000 kr.
Loxone stýringar
RafmenntStaðnám18. nóv.48.400 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntStaðnám20. nóv.31.200 kr.
Neyðarlýsingar
RafmenntStaðnám17. nóv.19.400 kr.
Switch Manager (Rofastjórar á ENSKU)
RafmenntStaðnám18. nóv.72.000 kr.
Skilled Persons (Kunnáttumenn á ENSKU)
RafmenntStaðnám17. nóv.31.200 kr.
Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet
RafmenntStaðnám10. nóv.72.000 kr.
CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa
RafmenntStaðnám03. nóv.470.000 kr.
Hleðslustöðvar
RafmenntFjarnám29. okt.19.400 kr.
Læsa – Merkja – Prófa
RafmenntStaðnám29. okt.19.400 kr.
Úttektarmælingar rafverktaka
RafmenntStaðnám29. okt.19.400 kr.