Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi

About the course [Upplýsingar á íslensku fyrir neðan]

Icelandic courses are based on the Curriculum of Icelandic for Foreigners published by the Ministry of Education, Science and Culture.

This is a course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary. Students practice speaking, understanding, reading and writing basic sentences through diverse learning methods. Basic grammar is introduced in relation to the learning material.* Participants will be evaluated at the end of the course and advised on further Icelandic studies.

Attendance required: 75%

A registered student is required to move to a different level / course, if necessary.

Please note that the course can only start if the minimum participation requirement is met.

*Each course is adapted to the relative group of individuals and emphasis may therefore slightly vary between student groups. A placement test prior to the course is included in the course fee for those who need an assessment of their learning level. 

What you need to know if you sign up for an online course:

  •  All study material is online material
  • Requires basic computer skills of students and a computer
  • Requires basic skills in English
  • Requires more study independence of students
  • Part time online with teacher - part time self study with support from teacher

Grants

Do you have the right to a grant from your union or the Icelandic Directorate of Labour to pay towards courses?

Check it out!

-----------

Upplýsingar á íslensku

Námskeiðið er fyrir byrjendur* þar sem nemendur læra íslenska stafrófið, framburð og grunnorðaforða. Nemendur æfa tal, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum. Einföld málfræði er kynnt í tengslum við námsefnið*. Kunnátta þátttakenda er metin í lok námskeiðsins og þeim veitt ráðgjöf um næstu skref í íslenskunámi sínu.

Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini

Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst. 

*Hvert námskeið er aðlagað viðkomandi nemendahópi og geta því áherslur verið mismunandi milli hópa. Stöðumat í upphafi námskeiðs er innifalið í námskeiðsgjaldinu fyrir þá sem þess þurfa til að vita hvaða stig hentar þeim í íslenskunáminu. 

Fyrir þá sem koma frá löndum utan EES: Til að fá dvalarleyfi á Íslandi þarf nemandi að klára 3 íslenskunámskeið og framvísa þátttökuskírteinum. Það skiptir ekki máli hvort tekin eru 3 mismunandi stig eða hvort stig séu endurtekin.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Hefst
28. jan. 2025
Tegund
Fjarnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar