Sunnuhlíð

Sunnuhlíð

Við erum hér fyrir þig og þína.
Sunnuhlíð
Um vinnustaðinn
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks. Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi. HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Sunnuhlíð er hluti af Vigdísarholti ehf.
Sunnuhlíð er hluti af Vigdísarholti ehf. sem er rekstraraðili tveggja annarra hjúkrunarheimila. Þau eru Seltjörn á Seltjarnarnesi og Skjólgarður á Hornfirði.

51-200

starfsmenn

Matur

Hægt að kaupa heitan hádegismat og aðgengi að mat allar vaktir.

Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.