
Sunnuhlíð
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks.
Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN

Almenn umsókn
Við erum reglulega að leita að kröftugu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt störf á Sunnuhlíð sem er eitt þremur hjúkrunarheimilunum okkar sem er rekið af Vigdísarholti og því hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn. Í umsókninni getur þú valið hvaða heimili þú vilt starfa á og einnig við hvaða störf. Við hvetjum þig sömuleiðis til að fylgjast með hvaða störf eru auglýst hverju sinni heimasíðunni okkar og á Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun okkar heldri íbúa sem hafa byggt upp landið okkar og eiga ekkert skilið betri en topp aðhlynningu, kærleika og góða nærveru.
Fríðindi í starfi
Hægt að fá heitan mat í hádeginu og aðgengilegur matur á öllum vöktum.
Auglýsing birt3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)ÞjónustulundÞolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Skaðaminnkandi verkefni Rauða krossins
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga
Landspítali

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Starfsmaður í dagdvöl aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Sóltún hjúkrunarheimili leitar að metnaðarfullum iðjuþjálfa
Sóltún hjúkrunarheimili

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Ráðgjafi í skólaþjónustu
Akureyri

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks og eldri borgara - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland