Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks. Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi. HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Sunnuhlíð

Almenn umsókn

Við erum reglulega að leita að kröftugu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt störf á Sunnuhlíð sem er eitt þremur hjúkrunarheimilunum okkar sem er rekið af Vigdísarholti og því hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn. Í umsókninni undir Auka spurning, getur þú valið hvaða heimili þú vilt starfa á og einnig við hvaða störf. Við hvetjum þig sömuleiðis til að fylgjast með hvaða störf eru auglýst hverju sinni á Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun okkar heldri íbúa sem hafa byggt upp landið okkar og eiga ekkert skilið betri en topp aðhlynningu, kærleika og góða nærveru.
Fríðindi í starfi
Hægt að fá heitan mat í hádeginu og aðgengilegur matur á öllum vöktum.
Auglýsing stofnuð3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.