Sunnuhlíð
Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Almenn umsókn

Við erum reglulega að leita að kröftugu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt störf á Sunnuhlíð sem er eitt þremur hjúkrunarheimilunum okkar sem er rekið af Vigdísarholti og því hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn. Í umsókninni getur þú valið hvaða heimili þú vilt starfa á og einnig við hvaða störf. Við hvetjum þig sömuleiðis til að fylgjast með hvaða störf eru auglýst hverju sinni heimasíðunni okkar og á Alfreð.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun okkar heldri íbúa sem hafa byggt upp landið okkar og eiga ekkert skilið betri en topp aðhlynningu, kærleika og góða nærveru.
Fríðindi í starfi
Hægt að fá heitan mat í hádeginu og aðgengilegur matur á öllum vöktum.
Auglýsing birt3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar