Seltjörn hjúkrunarheimili
Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.
Seltjörn hjúkrunarheimili

Almenn umsókn í aðhlynningu

Við erum reglulega að leita að kröftugu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt störf á Seltjörn sem er eitt af þremur hjúkrunarheimilunum okkar sem er rekið af Vigdísarholti og því hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn. Í umsókninni undir Auka spurning, getur þú valið hvaða heimili þú vilt starfa á og einnig við hvaða störf. Við hvetjum þig sömuleiðis til að fylgjast með hvaða störf eru auglýst hverju sinni á Alfreð.

Fríðindi í starfi
Frítt að borða á meðan maður er í vinnunni.
Auglýsing stofnuð3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hjúkrunaheimilið Seltjörn
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMikil hæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.