Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.
Almenn umsókn
Við erum reglulega að leita að kröftugu og skemmtilegu fólki í fjölbreytt störf á Seltjörn sem er eitt af þremur hjúkrunarheimilunum okkar sem er rekið af Vigdísarholti og því hvetjum þig til að leggja inn almenna umsókn. Í umsókninni getur þú valið hvaða heimili þú vilt starfa á og einnig við hvaða störf. Við hvetjum þig sömuleiðis til að fylgjast með hvaða störf eru auglýst hverju sinni á heimasíðunni okkar.
Fríðindi í starfi
Frítt að borða á meðan maður er í vinnunni.
Auglýsing birt3. maí 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Hjúkrunaheimilið Seltjörn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)ÞjónustulundÞolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista
Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Seltjörn
Seltjörn hjúkrunarheimili
Tenglar fyrir börn með miklar stuðningsþarfir - BS/BA gráða
Arnarskóli
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Leikskóla- og frístundaliði - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Sumarstarfsmaður óskast í iðju- og dagþjálfun.
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efra-Breiðholti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins