Skjólgarður hjúkrunarheimili
Við erum hér fyrir þig og þína.
Um vinnustaðinn
Skjólgarður er hjúkrunarheimili með 27 hjúkrunarrými, hvíldarrými og 3 sjúkrarými sem það rekur í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Heimilið er staðsett á útsýnisstað á Höfn í Hornafirði og unnið er að nýbyggingu við Skjólgarð sem stendur.
Á Skjólgarði er áhersla lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Víkurbraut 29, 780 Hornafjörður
Seltjörn er hluti af Vigdísarholti ehf
Skjólgarður er hluti af Vigdísarholti ehf. sem er rekstraraðili tveggja annarra hjúkrunarheimila, Sunnuhlíð í Kópavogi og Seltjörn á Seltjarnarnesi.
11-50
starfsmenn
Hreyfing
Heilsueflingarstyrkur