Leikskólinn Hulduheimar

Leikskólinn Hulduheimar

Virðing- lýðræði- samfélag. Lögð er áhersla á
Leikskólinn Hulduheimar
Um vinnustaðinn
Leikskólinn Hulduheimar opnaði 14. nóvember 2006. Í Hulduheimum geta 120 börn dvalið samtímis og tæplega 40 starfsmenn í mismunandi stöðuhlutföllum. Leikskólinn starfar í ljósi hugmyndafræði John Dewey. Grunnhugmyndir uppeldisstefnu John Dewey byggjast á hugmyndum sem er lýst á einfaldan hátt í einkunnarorðunum ,,learning by doing“, að læra í athöfn eða að læra af eigin reynslu. Lögð er áhersla á að efla virðingu fyrir einstaklingnum, sjálfshjálp, félagsfærni og snemmtæka íhlutun
Erlurimi 1, 800 Selfoss

11-50

starfsmenn