
Hafnarfjarðarbær
Vinnustaðurinn

Um vinnustaðinn
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Heilsueflandi vinnustaður
Heilsueflandi vinnustaður hefur það að markmiði að stuðla að góðri heilsu og vellíðan starfsfólks.
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður


1908
stofnár
Hreyfing
Heilsuræktarstyrkur og fjöldi heilsutengdra tilboða
Vinnutími
Stytting vinnuvikunnar
Heilsa
Frítt í sund á sundstöðum bæjarins og frítt bókasafnskort
Matur
Gott og fjölbreytt mötuneyti

Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.