Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Yfirverkefnastjóri framkvæmda á byggingasviði

Við hjá Atlas verktökum leitum að reynslumiklum einstakling í starf verkefnastjóra framkvæmda á byggingarsviði. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf hjá framsæknu fyrirtæki.

Það er mikilvægt að viðkomandi búi yfir góðum skipulagshæfileikum, faglegum vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón með og ábyrgð á byggingaverkefnum og framkvæmd þeirra

Tilboðsgerð, áætlanagerð og eftirfylgni verkefna

Samstarf við verkkaupa, hönnuði og aðra hagsmunaaðila

Vera leiðandi og ráðgefandi fyrir verkstjóra á verkstöðum

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði
eða önnur sambærileg menntun.

Reynsla af verklegum framkvæmdum og/eða viðhaldi mannvirkja er kostur

Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar