
Vogaskóli
Vogaskóli í Vogahverfi er heildstæður grunnskóli með um 330 nemendur í 1. – 10. bekk. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vogaskóli - stuðningsfulltrúi
Vogaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70 - 75% starf skólaárið 2025 - 2026. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn til þess að starfa í grunnskóla.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 390 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur í félagslegum samskiptum.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt námskrá undir leiðsögn kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Íslenskukunnátta á stigi A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Self-assessment Grids (CEFR) - European Language Portfolio (ELP) (coe.int)
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Varmárskóla
Varmárskóli

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

ÓE stuðningsaðila og leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir

Sérkennsluteymi – leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Viltu vinna í 7 tíma, en fá greidda 8!
Leikskólar stúdenta

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% næsta skólaár
Álfhólsskóli

Við leitum að dásamlegum samstarfsaðila
Regnboginn