Vogaskóli
Vogaskóli

Vogaskóli - stuðningsfulltrúi

Vogaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70 - 75% starf skólaárið 2025 - 2026. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn til þess að starfa í grunnskóla.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 390 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
  • Aðstoða nemendur í félagslegum samskiptum.
  • Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt námskrá undir leiðsögn kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar