Nathan & Olsen
Nathan & Olsen

Vörumerkjastjóri

Við leitum að vörumerkjastjóra fyrir þekkt vörumerki dagvöru. Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf í skemmtilegu starfsumhverfi og eru helstu verkefni áætlanagerð og stýring vörumerkja á matvælamarkaði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón og uppbygging vörumerkja

Áætlanagerð, skýrslugjöf og eftirfylgni

Ábyrgð á tekjum og framlegð vörumerkja

Samskipti við erlenda birgja

Samvinna við söluteymi og tengda aðila

Greining markaða og tækifæra

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólapróf í viðskiptafræði, markaðsfræði eða sambærilegt

Haldgóð reynsla af sölu- og markaðsmálum er kostur

Góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur

Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar, sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Mjög góð Excel-kunnátta og greiningarhæfni

Mjög góð íslensku- og enskukunnátta

Auglýsing stofnuð25. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar