
Rubix og Verkfærasalan
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvörum og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan flytur inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Verkfærasalan er með verslanir í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og á Dalveginum í Kópavogi.

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasölunni
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá framsæknu fyrirtæki þar sem samvinna og lausnamiðuð hugsun er í forgangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hreint sakarvottorð skilyrði
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Síðumúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Þungavörulager:
Húsasmiðjan

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær

Starfsmaður í helgarvinnu og aukavaktir
Polarn O. Pyret

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf

Þjónusta og ráðgjöf
Lyfjaver

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is