
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Þungavörulager:
Við leitum að öflugum og ábyrgum lyftarastarfsmanni til starfa í þungavöruhúsi. Vinnutími er frá kl. 08:00–17:00 alla virka daga með möguleika á helgar- og yfirvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Lestun / aflestun vörubíla
- Almenn tiltekt og viðhald á skipulagi
- Akstur og umsjón með lyftara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi nauðsynleg
- Reynsla af vöruhúsavinnu er kostur
- Skipulagshæfni, jákvætt viðmót og stundvísi
- Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
Fríðindi í starfi
- Reglulegan vinnutíma 08:00–17:00
- Möguleika á að vaxa í starfi
- Möguleika á yfirvinnu
- Mötuneyti á svæðinu
- Gott og faglegt starfsumhverfi
Auglýsing birt25. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 14, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniLagerstörfLyftaraprófMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Jólavinna í Fotomax - Starfsmaður í verslun eða framleiðslu
Fotomax

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Vélamaður í flokkunarmiðstöð - Hringrás
Hringrás Endurvinnsla

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf

Vélamaður í flokkunarstöð - Hafnarfjörður
Terra hf.

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Lagerstarfsmaður - Hlutastarf
Eirvík ehf.

Starfsmaður á lager á skurðstofum í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarmaður í skiltagerð
Xprent- hönnun og merkingar ehf

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water