Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Þungavörulager:

Við leitum að öflugum og ábyrgum lyftarastarfs­manni til starfa í þungavöruhúsi. Vinnutími er frá kl. 08:00–17:00 alla virka daga með möguleika á helgar- og yfirvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Lestun / aflestun vörubíla
  • Almenn tiltekt og viðhald á skipulagi
  • Akstur og umsjón með lyftara
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi nauðsynleg
  • Reynsla af vöruhúsavinnu er kostur
  • Skipulagshæfni, jákvætt viðmót og stundvísi
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
Fríðindi í starfi
  • Reglulegan vinnutíma 08:00–17:00
  • Möguleika á að vaxa í starfi
  • Möguleika á yfirvinnu
  • Mötuneyti á svæðinu
  • Gott og faglegt starfsumhverfi
Auglýsing birt25. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 14, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar