
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Við leitum að traustum jákvæðum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið er fjölbreitt og felur m.a. í sér tiltekt, lestun, keyrsla og afhending á vörum. Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf okuréttindi C
- Frumkvæði, stundvísi og þjónustulund
- Meirapróf
- Lyftarapróf
- Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Vinnutími:
07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.
07:30 Til 16:00 Föstud.
Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á vörum
- Taka sama vörur og lesta bíl
- Almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf okuréttindi C
Auglýsing birt18. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LyftaraprófSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Lagerstarfsmaður - Hlutastarf
Eirvík ehf.

Skemmtilegt starf í sveitinni
Andrastaðir

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg
Brimborg

Jobs in cleaning / Störf við ræstingar
Dictum

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Smiður/laghentur starfsmaður
Syrusson hönnunarhús