Brimborg
Brimborg
Brimborg

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg

  • Staðsetning: Bíldshöfði 6 og 8, Reykjavík
  • Fullt starf

Brimborg leitar að duglegum og áreiðanlegum einstaklingi í fjölbreytt starf í vöruhúsi fyrirtækisins. Við leggjum áherslu á aga og vönduð vinnubrögð ásamt snyrtilegri umgengni.

Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Mazda, Peugeot, Opel, Ford, Volvo og Polestar.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Er skipulagður, samviskusamur og metnaðarfullur
  • Nýtur sín í krefjandi og markmiðadrifnu umhverfi
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörumóttaka og vörupökkun
  • Vörudreifing
  • Áfylling og afgreiðsla í vöruturn
  • Þjónusta við verkstæði
  • Útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af lagerstörfum æskileg
  • Gilt bílpróf, skilyrði
  • Lyftararéttindi og reynsla af vöruhúsakerfum er kostur
  • Góð tölvu- og tungummálakunnátta (íslenska og enska)
  • Frumkvæði, snyrtimennska og stundvísi
  • Heiðarleiki, sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund
Fríðindi í starfi

Við bjóðum:

  • Skemmtilegt og fjölbreytt starf hjá metnaðarfullu fyrirtæki
  • Öflugt starfsmannafélag með viðburðum og félagslífi
  • Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afslættir af vöru og þjónustu 
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
  • Frí á afmælisdegi
Auglýsing birt13. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hádegismóar 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar