
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Krónan Selfossi leitar að áreiðanlegum lagerstjóra í framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
- Skráning á vörumóttöku
- Skráning á rýrnun
- Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Lyftararéttindi skilyrði
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Aldurstakmark er 20 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Starfsmaður í verslun
Hobby & Sport og Mistra

Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan

Samfélagsmiðlar og sölumaður í verslun
DRM-LND

Hlutastarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar

Hlutastarf í Fiskverslun,
Fiskur og félagar ehf.

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Selena leitar að starfsmanni í hlutastarf
Selena undirfataverslun