
Fóðurblandan
Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan leitar að öflugum og iðnum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan framleiðslunnar og á lager okkar á Korngörðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Aðstoð við keyrslu á framleiðslulínum
• Pökkun framleiðsluvara
• Þrif á verksmiðju
• Tínsla og afgreiðsla á pöntunum
• Móttaka og frágangur á vörum
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð tölvukunnátta
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Öguð vinnubrögð
• Snyrtimennska og stundvísi
• Bílpróf skilyrði
• Lyftararéttindi mikill kostur
• Íslenskukunnátta mikill kostur
Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiAlmenn tæknikunnáttaHreint sakavottorðLagerstörfStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Framleiðslustarf í Rannsókna- og þróunarsetri Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Starfsmaður í súkkulaðivinnslu / Chocolatemaker from 10-18
Omnom Chocolate

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Starfsmenn í uppsetningar og framleiðslu
Signa ehf

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Starf á lager
Fastus

Starfsmaður á renniverkstæði - vaktir
Embla Medical | Össur