Fóðurblandan
Fóðurblandan

Starf í framleiðslu og á lager

Fóðurblandan leitar að öflugum og iðnum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan framleiðslunnar og á lager okkar á Korngörðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Aðstoð við keyrslu á framleiðslulínum

• Pökkun framleiðsluvara

• Þrif á verksmiðju 

• Tínsla og afgreiðsla á pöntunum

• Móttaka og frágangur á vörum 

• Önnur tilfallandi verkefni 

Menntunar- og hæfniskröfur

• Góð tölvukunnátta 

• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum 

• Öguð vinnubrögð 

• Snyrtimennska og stundvísi 

• Bílpróf skilyrði

• Lyftararéttindi mikill kostur

• Íslenskukunnátta mikill kostur

Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur26. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Korngarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar