
Torcargo
Torcargo er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.
Starfsmenn Torcargo hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Með vikulegum áætlunarsiglingum, lágmarks yfirbyggingu og þjónusta þeirra bestu við okkur er þar sem viðskiptavinir okkar finna muninn: Við erum einfaldlega snjallari!
Auk flutningsmiðlunar önnumst við umboðsþjónustu, skipamiðlun og hvers konar ráðgjöf á sviði alþjóðaflutninga. Þá tökum við að okkur alla skjalagerð og umsýslu fyrir viðskiptavini okkar, stóra sem smáa.

Vöruhús
Torcargo leitar eftir öflugum starfskrafti í vöruhús fyrirtækisins. Helstu verkefni eru gámatæmingar og afhending úr vöruhúsi.
Leitað er að samviskusömum, jákvæðum og drífandi einstaklingi sem viðbót við samheldið og skemmtilegt teymi.
Við bjóðum uppá góð tækifæri til að starfa hjá spennandi alþjóðlegu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gámatæmingar
- Afhenda vörur úr vörhúsi
- Önnur tilfallandi vöruhúsaverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Hugsa í lausnum
- Stundvísi
- Lyftarpróf er kostur
- Hrein sakaskrá
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun
- Tækifæri til að vaxa í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Lagerstarfsmaður og útkeyrsla óskast í 80-100% starf
bpro

Lager og útkeyrsla
Autoparts.is

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Starfsmaður í vöruhús JYSK
JYSK

Birgðavörður
HS Veitur hf

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás