
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways.

Lagerstarf
Við hjá Suzuki og Vatt ehf. leitum að þjónustulunduðum, skipulögðum og áreiðanlegum einstaklingi í lagerstarf í líflegu og jákvæðu vinnuumhverfi.
Mikill kostur ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst.
Vinnutími:
8:00 - 17:00 mán- fimmtud.
8:00 - 16:00 föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, skráning og frágangur á vörum
- Umsjón og daglegt eftirlit með lager
- Tiltekt, pökkun og undirbúningur vara til afhendingar
- Umsjón með dreifingu og afhendingu vara til viðskiptavina
- Starfið krefst góðrar samvinnu og samskipta við teymi fyrirtækisins í sölu, varahlutum og á verkstæði
- Önnur almenn lagerstörf og tilfallandi verkefni hjá umboðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er skilyrði
- Þekking á birgðakerfum eða sambærilegum tölvukerfum er æskileg
- Góð færni í íslensku í töluðu og rituðu máli
- Góð almenn tölvukunnátta
- Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Vandvirkni, skipulagshæfni og stundvísi
- Heiðarleiki, áreiðanleiki og fagmennska í starfi
- Góð þjónustulund, samskiptahæfni og virðing fyrir samstarfsfólki og viðskiptavinum
- Hæfni til að vinna í teymi og stuðla að góðri liðsheild
- Bílpróf og hreint sakavottorð skilyrði
- Lyftararéttindi æskileg
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.
Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.
50% afsláttur eða niðurgreiðsla af árgjaldi í líkamsrækt.
Auglýsing birt11. júlí 2025
Umsóknarfrestur28. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BirgðahaldFrumkvæðiLagerstörfMannleg samskiptiSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Störf í vöruafgreiðslu
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf