
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Viltu taka þátt í að byggja nýja Ölfusárbrú !
ÞG Verktakar leita eftir tækjamönnum og verkamönnum til starfa við byggingu á nýrri Ölfusárbrú.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslensku eða enskukunnátta er nauðsynleg
- Frumkvæði, fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Æskilegt er að viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi
Auglýsing birt6. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ölfusárbrú
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Starfsmaður í þjónustu- og framkvæmdamiðstöð Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið
Terra hf.

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Stólpi Gámar ehf - tímabundið starf!
Stólpi Gámar ehf

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf